Vafrakökur

Kökur eru litlar textaskrár sem eru geymdar í tækinu þínu þegar þú heimsækir heimasíðu. Þær hjálpa okkur að bæta reynslu þína sem neytanda á síðunni okkar og gera okkur kleift að komast að því hvaða upplýsingar vekja áhuga þinn. Ef þú vilt hafa stjórn á kökum höfum við búið til friðhelgisstjórnbúnað sem gerir þér kleift að ákveða hvaða kökur eru notaðar þegar þú heimsækir vefsíður okkar, Volvocars.com. Til að breyta kjörstillingum fyrir kökur skaltu smella hér: Change cookie settings  Við þurfum að nota köku til að muna eftir ákvörðunum sem þú tókst í friðhelgisstjórnbúnaði fyrir kökur. Þetta mun hafa töluverð áhrif:• Ef þú eyðir öllum kökunum þínum verður þú að uppfæra kjörstillingar þínar við okkur aftur.• Ef þú notar annan búnað eða vafra verður þú að láta okkur aftur vita um kjörstillingar þínar.

Mikilvægar kökur

Mikilvægar kökur eru nauðsynlegar til að þú getir vafrað frjáls um vefsíðuna okkar og til að heimila okkur að muna eftir tilteknum ákvörðunum sem þú hefur tekið. Ekki er hægt að breyta þessum kökum í friðhelgisstjórnbúnaði fyrir kökur, en þú getur breytt þeim í stillingum vafrans. Engar af þessum kökum geyma persónulegar og auðkennanlegar upplýsingar og þær eru ekki birtar þriðja aðila. Upplýsingar um þessar kökur eru eftirfarandi:

Búnaður til gagnaöflunar 

Þessi kaka er notuð til að láta okkur vita þegar þú hefur opnað gagnaöflunarsnið á vefsíðu okkar, t.d. fyrir prufuakstur eða beiðni um bækling. Engin gögn um viðskiptavin eru geymd í þessari köku. Kakan er geymd í einn dag.

Virkni-, auglýsinga- og markkökur

Google Analytics

Þessar kökur eru notaðar til að safna upplýsingum um hvernig gestir nota vefsíðuna okkar.

Gögnum er safnað saman undir nafnleynd og skýrslum er safnað saman með upplýsingum um fjölda gesta, tíma sem notaður er á vefsíðunni og hvaða síður voru heimsóttar. Fyrir frekari upplýsingar um lög Google um friðhelgi einkalífsins skal smella á eftirfarandi krækju 

www.google.com/intl/en/policies/privacy

Tealium

Tealium er stjórnbúnaður merkis sem notaður er til að hýsa öll merkin sem við höfum á vefsíðu okkar. Vinsamlegast smelltu á krækjuna hér að neðan fyrir frekari upplýsingar:

www.tealium.com/privacy.html

ClickTale

Þessi kaka er notuð til að skilja hvernig notendur vafra um vefsíðuna okkar með því að rekja það efni sem smellt hefur verið á. Vinsamlegast smelltu á krækjuna hér að neðan fyrir frekari upplýsingar:

www.clicktale.com/privacy-policy

CrazyEggÞessi kaka er notuð til að skilja hvernig notendur vafra um vefsíðuna okkar með því að rekja það efni sem smellt hefur verið á. Vinsamlegast smelltu á krækjuna hér að neðan fyrir frekari upplýsingar:

www.crazyegg.com/privacy

DoubleClickÞessi kaka er notuð til að miðla til þín bílaauglýsingum Volvo þegar þú yfirgefur vefsíðuna okkar. Kakan skoðar síðurnar sem þú hefur skoðað á vefsíðum okkar og kynnir þér viðeigandi auglýsingar á utanaðkomandi vefsíðu.

www.google.com/intl/en/policies/privacy

Sitecore

SC_ANALYTICS_SESSION_COOKIE: Rennur sjálfkrafa úr gildi þegar þú lokar vafranum þínum (lotukaka). Þessi kaka er notuð til að auðkenna síður sem heimsóttar eru á vefsíðunni

SC_ANALYTICS_GLOBAL_COOKIE: Rennur sjálfkrafa úr gildi eftir 10 ár (viðvarandi kaka). Kakan er notuð til að auðkenna þig sem einstakan notanda, jafnvel þótt þú heimsækir síðuna nokkrum sinnum.

http://www.sitecore.net/Legal/Privacy-Policy.aspx